Þjónusta

Læknisþjónusta

Læknar stöðvarinnar eru allir sérfræðingar í Heimilislækningum og hafa langa reynslu.

Heilsugæslan sinnir margvíslegum vandamálum sem krefjast lausnar og getur

þinn læknir leyst úr ýmsum vandamálum eða vísað áfram ef þarf.

Almennt er  Heilsugæslan fyrsti viðkomustaður vegna veikinda.

 

Samdægurstímar hjá lækni fyrir hádegi frá 9-12, bókaðir tímar. 

Eftir hádegi er síðan sá læknir sem sér um kvöldvaktina með samdægurs tíma frá 13-15.

Þessir tímar eru  ætlaðir fyrir stutt erindi.

 

Til að fá tíma hjá lækni er hægt að hringja beint í 595 1300 og ritari finnur tíma. 

Heilsuvera.is  þar er hægt að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og finna lausan tíma og bóka.

 

Hjúkrunarfræðingar gera fyrsta mat og hafa samband við lækni eftir þörfum. 

 

Kvöldvakt er frá 16-18 alla daga nema föstudaga. 

 

Eftirfarandi læknar starfa við Heilsugæsluna Lágmúla 4

 

Árni Skúli Gunnarsson hætti störfum 1.9. 2018 

Haraldur Dungal  

Halldór Jónsson hætti störfum 7.9.2018

Guðbjörg Vignisdóttir 

Jón Bjarnarson Yfirlæknir

Salóme Ásta Arnardóttir

Einar Rúnar Axelsson  frá 3.4. 2018

Oddur Steinarsson    frá 3.4. 2018

Ragnar Victor Gunnarsson  frá 4.5. 2018